Gagnlegar upplýsingar

Æskilegt er fyrir viðskiptavini Fossa markaða hf. að kynna sér upplýsingar þær sem er að finna í viðhengjum á þessari síðu, s.s. viðskiptaskilmálar um verðbréfaviðskipti, verklagsreglur um fjárfestavernd og viðskiptahætti, reglur um bestu framkvæmd viðskiptafyrirmæla, verklagsreglur um flokkun viðskiptavina, verklagsreglur um meðferð kvartana og ábendinga og stefna um ráðstafanir gegn hagsmunaárekstrum.

Hér er einnig að finna verðskrá og lagalega fyrirvara.

Skjöl