Fossar markaðir

Starfsemi

Fossar markaðir hf. er verðbréfafyrirtæki sem þjónustar innlenda og erlenda fagfjárfesta á sviði verðbréfamiðlunar, fyrirtækjaráðgjafar og fagfjárfestaþjónustu. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Reykjavík en starfrækir einnig skrifstofur í London og Stokkhólmi. Starfsmenn Fossa eru reyndir sérfræðingar með viðamikla reynslu á bæði innlendum og erlendum fjármálamörkuðum.

Starfsleyfi

Fossar markaðir hf. hafa starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki og tekur starfsleyfið til móttöku og miðlunar fyrirmæla frá viðskiptavinum um einn eða fleiri fjármálagerninga, framkvæmd fyrirmæla fyrir hönd viðskiptavina og fjárfestingarráðgjafar, sbr. a-, b-, og d-liði 6. tölul. 1. mgr. 3.gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Enn fremur hefur félagið heimild til þess að veita ýmsa viðbótarþjónustu á grundvelli 1. mgr. 25. gr. laga nr. 161/2002.

Hluthafar

  • Endurskoðandi:

    KPMG á Íslandi

  • Innri endurskoðandi:

    Grant Thornton á Íslandi

  • Regluvarsla:

    Þórunn Ólafsdóttircompliance@fossar.is

Hluthafar Hlutafé samtals*
Fossar Markets Holding ehf., endanlegir eigendur:
Sigurbjörn Þorkelsson, Aðalheiður Magnúsdóttir, Haraldur I. Þórðarson, Steingrímur Arnar Finnsson og Kolbeinn Arinbjörnsson.
107.093.945
H3 ehf., eigandi Haraldur I. Þórðarson 25.179.527
Kormákur Invest ehf., eigandi Steingrímur Arnar Finnsson 24.392.666
HT 19 ehf. 18.202.705
B108 ehf. 18.202.705
AZ3 ehf. 6.816.938
More Productive ehf. 3.000.000
Vatnaniður ehf. 1.500.000
Vizkan Europe ehf. 1.078.702
205.467.188

*Í félaginu eru tveir hlutahafaflokkar, A og B hlutir, sbr. samþykktir þess.