Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og hafa jafnframt aðgang að yfir 85 öðrum kauphöllum á heimsvísu. Félagið veitir alhliða þjónustu í tengslum við verðbréfaviðskipti á fjármálamarkaði.…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum. Fyrirtækjaráðgjöfin aðstoðar fyrirtæki og einstaklinga við samruna og yfirtökur (M&A), þar á meðal yfirtöku og sölu fyrirtækja hvort sem er í heilu lagi eða að hluta…

Eignastýring

Eignastýring Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur og fjársterka einstaklinga. Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar til að skilja fjárfestingarþarfir þeirra og veitum þeim aðgang að bestu…