Stækkun á skuldabréfaflokknum REGINN280130

Þann 19. mars 2020 lauk Reginn hf. stækkun á skuldabréfaflokknum REGINN280130. Flokkurinn er verðtryggður og tryggður með almennu tryggingafyrirkomulagi félagsins. Seld voru skuldabréf að nafnverði 1.000 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 2,65% og verður heildarstærð flokksins því í kjölfar stækkunar að nafnverði 2.520 m.kr. Stefnt er að uppgjöri viðskiptanna miðvikudaginn 25. mars…

Stækkun á skuldabréfaflokknum REITIR150529

Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið stækkun á skuldabréfaflokknum REITIR 150529. Flokkurinn er verðtryggður og tryggður með almennu tryggingafyrirkomulagi félagsins. Flokkurinn ber 2,50% fasta ársvexti og er með lokagjalddaga árið 2029 en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli með jöfnum afborgunum. Seld voru skuldabréf að nafnverði 1.500.000.000 króna á ávöxtunarkröfunni 2,50%…

Niðurstaða útboðs grænna skuldabréfa OR

Lokuðu útboði á grænum skuldabréfum Orkuveitu Reykjavíkur lauk í dag, 3. mars 2020. Gefin voru út skuldabréf í flokkunum OR020934 GB og OR180255 GB en skuldabréfin eru verðtryggð jafngreiðslubréf með lokagjalddaga 2. september 2034 og 18. febrúar 2055. Í heildina bárust tilboð upp á 3.000 m.kr. að nafnvirði í flokkana.…

Stækkun á skuldabréfaflokknum REITIR150529

Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið stækkun á skuldabréfaflokknum REITIR150529. Flokkurinn er verðtryggður og tryggður með almennu tryggingafyrirkomulagi félagsins. Flokkurinn ber 2,50% fasta ársvexti og er með lokagjalddaga árið 2029 en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli með jöfnum afborgunum. Seld voru skuldabréf að nafnverði 1.500.000.000 króna á ávöxtunarkröfunni 2,55% og…

Útboð á grænum skuldabréfum OR 3. mars nk.

Þriðjudaginn 3. mars 2020 verða boðin til sölu í lokuðu útboði skuldabréf í grænum skuldabréfaflokkum Orkuveitu Reykjavíkur, OR020934 GB og OR180255 GB. OR020934 GB ber fasta verðtryggða vexti og greiðir jafnar greiðslur á sex mánaða fresti með lokagjalddaga 2.september 2034. OR0180255 GB ber fasta verðtryggða vexti og greiðir jafnar greiðslur…

Grænt skuldabréfaútboð OR 23. janúar nk.

Fimmtudaginn 23. janúar 2020 verða boðin til sölu í lokuðu útboði skuldabréf í grænum skuldabréfaflokkum Orkuveitu Reykjavíkur, OR020934 GB og OR180255 GB. OR020934 GB ber fasta verðtryggða vexti og greiðir jafnar greiðslur á sex mánaða fresti með lokagjalddaga 2.september 2034. OR0180255 GB ber fasta verðtryggða vexti og greiðir jafnar greiðslur…

Viðskiptablaðið fjallar í frétt á vef sínum um um veltu á hlutabréfamarkaði á árinu 2019 og hlut Fossa markaða þar á meðal.

Fossar áttu helming stærstu viðskipta ársins

Fossar markaðir komu að miðlun helmings tuttugu stærstu viðskipta ársins, að því er fram kemur í nýrri umfjöllun á fréttavef Viðskiptablaðsins. „Fossar komu jafnframt að þremur stærstu viðskiptum ársins og fimm af þeim tíu stærstu,“ segir jafnframt í umfjölluninni. Á eftir Fossum, með næstflest af stærstu viðskiptum ársins, var Kvika…

Öll íslensk ríkisskuldabréf verði græn

Íslendingar hafa tækifæri til þess að verða fyrstir þjóða til að gera alla útgáfu ríkisskuldabréfa græna, bæði í íslenskum krónum og í erlendri mynt. Íslensk stjórnvöld hafa í framhaldinu tækifæri til þess að nýta afrakstur grænnar skuldabréfaútgáfu til þess að fullfjármagna metnaðarfulla áætlun í loftslagsmálum. Í heimsókn Sean Kidney forstjóra…

Fossar markaðir afhenda Rjóðrinu rúmar 11 milljónir króna eftir Takk daginn

Afrakstur Takk dagsins nýtist í þágu langveikra og fatlaðra ungmenna Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, afhenti Guðrúnu Ragnars, barnahjúkrunarfræðingi og deildarstjóra Rjóðursins, 11.071.795 krónur í dag, sem er afrakstur Takk dagsins 28. nóvember síðastliðinn. „Okkur hefur lengi dreymt um að geta gert betur við ungt fólk sem hefur dvalið í…

Útboð á nýjum verðtryggðum skuldabréfaflokki Regins

Nýr flokkur skuldabréfa Reginn hf. hefur ákveðið að hefja útgáfu á nýjum flokki skuldabréfa, REGINN280130. Flokkurinn er verðtryggður og tryggður með almennu tryggingafyrirkomulagi félagsins. Flokkurinn er með lokagjalddaga að rúmum 10 árum liðnum en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli með jöfnum afborgunum. Meðallíftími flokksins (e. duration) á útgáfudegi er…

Takk dagurinn styður við Rjóðrið – söfnunarreikningur opnaður

„Það var mikil samstaða hjá starfsfólki Fossa markaða um að tileinka Takk daginn í ár stuðningi við Rjóðrið, sem gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki í lífi fjölskyldna langveikra og fatlaðra barna. Í samstarfi við viðskiptavini okkar og samstarfsaðila viljum við stuðla að því að afrakstur dagsins verði til þess að fjölga…

Áhugi erlendra fjárfesta glæðist á ný

Fossar markaðir hafa verið leiðandi í að koma með erlenda fjárfesta til Íslands og tengslanet starfsmanna er orðið ansi víðfeðmt. Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, segir í nýlegu viðtali við Helga Vífil Júlíusson í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, að áhugi erlendra fjárfesta á íslenska markaðnum haf i glæðst á nýjan leik…

Fossar markaðir stóðu að heimsókn Sean Kidney

Nýleg heimsókn Sean Kidney, stofnanda og framkvæmdastjóra Climate Bonds Initiative (CBI), til Íslands var vel heppnuð og vakti mikla eftirtekt. Fossar markaðir gengu nýverið til liðs við CBI og stóðu að heimsókn Kidneys, sem meðal annars fundaði með forsætisráðherra og umhverfisráðherra um græn skuldabréf. CBI vinnur að því að virkja…

Félagsbústaðir gefa út fyrstu félagslegu skuldabréfin á Íslandi

Félagsbústaðir hafa gefið út svonefnd félagsleg skuldabréf, þau fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Skuldabréfaflokkurinn, FB100366 SB, er verðtryggður til 47 ára og ber einfalda ábyrgð Reykjavíkurborgar. Alls voru 6.400 milljónir að nafnvirði seldar í lokuðu útboði á ávöxtunarkröfunni 1,90% og verður óskað eftir töku flokksins til viðskipta á Sustainable Bond…

Fossar markaðir bakhjarl Climate Bonds Initiative

Fossar markaðir hafa gengið til liðs við Climate Bonds Initiative (CBI) sem bakhjarl, fyrst íslenskra fyrirtækja. Climate Bonds Initiative eru alþjóðleg samtök sem vinna að því að virkja skuldabréfamarkaði á heimsvísu í þágu umhverfismála. Sérfræðingar CBI eru ráðgjafar ríkisstjórna í grænum skuldabréfaútgáfum auk þess sem CBI stendur að alþjóðlegu staðla-…