Fossar fá starfsleyfi fyrir fyrirtækjaráðgjöf

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Fossum mörkuðum starfsleyfi til að bjóða upp á fyrirtækjaráðgjöf til viðbótar við aðra starfsemi. Andri Guðmundsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Fossa en hann stýrir í dag starfsstöð félagsins í Stokkhólmi. Stofnun fyrirtækjaráðgjafarinnar eru viðbrögð við óskum frá viðskiptavinum sem hafa í sífellt auknum mæli beðið um ráðgjöf og…

Fossar ljúka vel heppnuðu skuldabréfaútboði fyrir OR

Fossar markaðir höfðu umsjón með útboði Orkuveitu Reykjavíkur, sem lauk í gær, 3.maí 2018. Heildareftirspurn í útboðinu nam samtals 1.300 m. kr. að nafnverði. Heildartilboð í flokkinn OR090546 voru samtals 720 m. kr. á bilinu 2,80% - 2,86%. Öll í tilboð í flokkinn OR090546 voru samþykkt. Heildartilboð í flokkinn OR090524…

Heimavellir ljúka endurfjármögnun við erlendan aðila

Bandarískur fjárfestingasjóður fjárfestir í Heimavöllum fyrir 300 milljónir króna. Íbúðaleigufélagið Heimavellir hefur lokið endurfjármögnun að andvirði þriggja milljarða króna við bandarískan fjárfestingasjóð fyrir milligöngu Fossa markaða. Unnið hefur verið að heildarendurfjármögnun félagsins að undanförnu og er þetta mikilvægt skref á þeirri vegferð. Þá hefur bandaríski fjárfestingasjóðurinn jafnframt keypt hlutabréf í…

Fossar ljúka vel heppnuðu skuldabréfaútboði fyrir OR

Fossar markaðir höfðu umsjón með útboði Orkuveitu Reykjavíkur, sem lauk í gær, 15. mars 2018. Heildareftirspurn í útboðinu nam samtals 3.075 m. kr. að nafnverði. Heildartilboð í flokkinn OR090546 voru samtals 1.720 m. kr. á bilinu 2,75% – 2,91%. Tilboðum að fjárhæð 820 m. kr. var tekið á ávöxtunarkröfunni 2,83%.…

Fossar viðhalda sterkri stöðu í kauphöllinni í febrúar

Fossar markaðir hf. viðhalda miklum umsvifum í Kauphöllinni í tilkynntum viðskiptum með bæði hlutabréf og skuldabréf í febrúar. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í febrúar var 13,8% í skuldabréfum og 14,6% í hlutabréfum og samsvarandi 9,8% og 10,7% í öllum viðskiptum. Heildarvelta á skuldabréfamarkaði nam 94 milljörðum króna. Heildarviðskipti…

Olaf Rogge í ráðgjafaráð Fossa markaða

—Sérfræðingur í alþjóðlegum fjárfestingum gengur til liðs við Fossa markaði Olaf Rogge, sérfræðingur í alþjóðlegum fjárfestingum, gengur til liðs við ráðgjafarnefnd Fossa markaða og mun styðja félagið í tengslum við vaxandi þjónustu þess á erlendum mörkuðum. „Það gleður okkur mjög að Olaf gangi til liðs við okkur, en liðsinni hans…

Fossar ljúka vel heppnuðu skuldabréfaútboði fyrir OR

Fossar markaðir höfðu umsjón með útboði Orkuveitu Reykjavíkur, sem lauk í gær, 5. febrúar 2018. Heildareftirspurn í útboðinu nam samtals 3.610 m. kr. að nafnverði. Heildartilboð í flokkinn OR090546 voru samtals 1.850 m. kr. á bilinu 2,74% - 2,90%. Tilboðum að fjárhæð 1.310 m. kr. var tekið á ávöxtunarkröfunni 2,85%.…

Fossar leiðandi í tilkynntum viðskiptum í janúar

Fossar markaðir hf. halda sterkri stöðu í Kauphöllinni, og voru leiðandi í tilkynntum viðskiptum með bæði hlutabréf og skuldabréf í janúar. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í janúar var 15,9% í skuldabréfum og 18,5% í hlutabréfum og samsvarandi 12,4% og 14,3% í öllum viðskiptum. Heildarvelta á skuldabréfamarkaði nam 112…

Skuldabréfa útgáfa OR í umsjón Fossa markaða

Orkuveita Reykjavíkur hefur ráðið Fossa markaði hf. til að hafa umsjón með skuldabréfaútboðum OR næstu 12 mánuði. Útboðin verða í neðangreindum flokkum Orkuveitu Reykjavíkur, sem báðir hafa verið teknir til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland. Flokkur OR090546: Verðtryggð jafngreiðslubréf til tæpra 29 ára. Áður útgefin skuldabréf að nafnverði 14.491.243.199 kr.…

Fossar leiðandi í tilkynntum viðskiptum á árinu 2017

Fossar markaðir hf. voru með sterka hlutdeild í kauphöllinni á árinu 2017, í viðskiptum með bæði skuldabréf og hlutabréf. Fossar voru einnig umsvifamiklir í Kauphöllinni í desember einum og sér. Fossar voru leiðandi í tilkynntum viðskiptum á árinu 2017 með 15,8% hlutadeild í skuldabréfum og 19,1% í hlutabréfum. Hlutdeild Fossa…

Fossar markaðir hafa milligöngu um fjögurra milljarða króna lánsfjármögnun bandarísks fjárfestingasjóðs

Í desember höfðu Fossar markaðir milligöngu um fjögurra milljarða króna lánsfjármögnun bandarísks fjárfestingasjóðs til Almenna leigufélagsins. Lánið er hluti af heildar endurfjármögnun Almenna leigufélagsins sem mun hafa í för með sér umtalsverða lækkun á fjármagnskostnaði félagsins. Haft er eftir Maríu Björk Einarsdóttur, framkvæmdastjóra Almenna leigufélagsins, að endurfjármögnun félagsins sé mikilvægur…

Brynja tekur sæti í stjórn Fossa markaða

Brynja Baldursdóttir var kjörin í stjórn Fossa markaða á hluthafafundi félagsins í desember síðastliðnum. Brynja er framkvæmdastjóri Creditinfo á Íslandi samhliða því að vera svæðisstjóri Creditinfo Group í Norður- og Suður Evrópu. Creditinfo er með starfsemi í 28 löndum víðs vegar um heiminn. Úr stjórn gekk Aðalsteinn E. Jónasson sem…

Fossar styrkja Kraft um 6,7 milljónir króna

Hæsti einstaki styrkurinn til Krafts Alls söfnuðust 6.771.518 krónur á Takk degi Fossa markaða og rennur upphæðin óskipt til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda. Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða, afhenti Ástrósu Rut Sigurðardóttur, formanni Krafts, söfnunarféð á aðalskrifstofu Fossa við Fríkirkjuveg í…

Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum í nóvember

Fossar markaðir hf. halda sterkri stöðu í Kauphöllinni, og voru stærstir í tilkynntum hlutabréfaviðskiptum í nóvember. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í nóvember var 10,7% í skuldabréfum og 23,1% í hlutabréfum og samsvarandi 8,7% og 17,8% í öllum viðskiptum. Heildarvelta á skuldabréfamarkaði nam 132 milljörðum króna. Heildarviðskipti á hlutabréfamarkaði…

Yucaipa ræður Fossa markaði og Deutsche Bank sem ráðgjafa

Árið 2009 tóku Yucaipa Companies (“Yucaipa”) þátt í farsælli fjárhagslegri endurskipulagningu Eimskipafélags Íslands og aðstoðuðu Eimskip við skráningu félagsins á hlutabréfamarkað árið 2012. Nú átta árum síðar hefur Yucaipa ákveðið að leggja mat á stöðu sína sem hluthafi í Eimskip, m.t.t. áframhaldandi eignarhalds eða mögulegrar sölu á hlut sínum í…