Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum í apríl

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í bæði hlutabréfum og skuldabréfum í apríl. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í apríl var 25,9% í skuldabréfum og 25,9% í hlutabréfum og samsvarandi 21,2% og 21,3% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum…

Fossar markaðir ráðnir sem söluráðgjafi vegna útboðs Íslandsbanka

Bankasýsla ríkisins hefur ráðið Fossa markaði ásamt átta öðrum aðilum sem söluráðgjafa vegna sölu á eignarhlutum Íslandsbanka í gegnum hlutafjárútboð og skráningu á markað um mitt árið 2021. Fossar markaðir, ásamt aðilunum átta voru valdir úr hópi 24 aðila sem skiluðu inn áhugayfirlýsingum til að verða söluráðgjafar. Bankasýslan gerir ekki…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir OR

Lokuðu útboði á grænum skuldabréfum Orkuveitu Reykjavíkur lauk 8. apríl 2021. Gefin voru út skuldabréf í nýjum flokki, OR180242 GB. Flokkurinn er óverðtryggður með föstum vöxtum og jöfnum afborgunum tvisvar á ári fram að lokagjalddaga þann 18. febrúar 2042. Heildartilboð í flokkinn voru samtals 5.049 m.kr. að nafnvirði, þar sem…

Fossar markaðir stærstir í mars

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í bæði hlutabréfum og skuldabréfum í mars. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í mars var 19,5% í skuldabréfum og 51,0% í hlutabréfum og samsvarandi 15,2% og 41,6% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum…

Fossar sjá um útboð á grænum skuldabréfum OR 8. apríl nk.

Fimmtudaginn 8. apríl 2021 verða boðin til sölu í lokuðu útboði skuldabréf í nýjum grænum skuldabréfaflokki Orkuveitu Reykjavíkur, OR180242 GB. OR180242 GB er óverðtryggður flokkur með föstum vöxtum og jöfnum afborgunum tvisvar á ári fram að lokagjalddaga þann 18. febrúar 2042. Útgáfa skuldabréfaflokksins er í samræmi við áður samþykkta lántökuheimild…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Reiti

Lokuðu útboði Reita fasteignafélags hf. á skuldabréfum þann 25. mars 2021 er lokið. Boðin voru til sölu skuldabréf í nýjum verðtryggðum flokki, REITIR150527, ásamt bréfum í óverðtryggða flokknum REITIR150523. Alls bárust tilboð í flokkana tvo að nafnvirði 5.770 m.kr. Í flokknum REITIR150527 var ákveðið að taka tilboðum að nafnvirði 1.210 m.kr.…

Fossar markaðir sjá um útboð á skuldabréfum Reita 25. mars nk.

Reitir fasteignafélag hf. efnir til útboðs á skuldabréfum fimmtudaginn 25. mars næstkomandi. Boðin verða til sölu skuldabréf í flokkunum REITIR150523 og REITIR150527, sem báðir eru veðtryggðir með fyrirliggjandi almennu tryggingarfyrirkomulagi félagsins. REITIR150523 er óverðtryggður flokkur sem ber 3,05% fasta ársvexti og hefur einn gjalddaga höfuðstóls 15. maí 2023. Áður hafa…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Félagsbústaði

Lokuðu útboði á félagslegum skuldabréfum Félagsbústaða lauk 10. mars 2021. Gefin voru út skuldabréf í flokknum FB100366 SB en skuldabréfin eru verðtryggð jafngreiðslubréf með lokagjalddaga 10. mars 2066. Í heildina bárust tilboð að fjárhæð 3.760 m.kr. að nafnvirði á bilinu 1,60% - 2,00%. Tilboðum að fjárhæð 1.950 m.kr. að nafnvirði…

Fossar sjá um útboð á skuldabréfum Félagsbústaða 10. mars nk.

Miðvikudaginn 10. mars 2021 verða boðin til sölu í lokuðu útboði félagsleg skuldabréf í skuldabréfaflokki Félagsbústaða, FB100366 SB. Skuldabréfaflokkurinn er verðtryggður með jöfnum greiðslum á 3 mánaða fresti og lokagjalddaga 10. mars 2066 og ber einfalda ábyrgð Reykjavíkurborgar. Áður hafa verið gefin út bréf í flokknum að nafnvirði 11.650 m.kr.…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Reginn

Reginn hf. (Nasdaq: REGINN) lauk í gær, fimmtudaginn 4. mars, útboði á skuldabréfum í flokkunum REGINN23 GB og REGINN280130. Alls bárust tilboð að fjárhæð 9.670 m.kr. að nafnverði. Heildartilboð í REGINN23 GB voru samtals 2.220 m.kr. Ákveðið var að taka tilboðum að fjárhæð 900 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 2,88% og verður…

Fossar markaðir sjá um útboð á skuldabréfum Regins 4. mars nk.

Reginn fasteignafélag (Nasdaq: REGINN) heldur lokað útboð á skuldabréfum félagsins fimmtudaginn 4. mars næstkomandi. Boðnir verða til sölu tveir flokkar, REGINN23 GB og REGINN280130. REGINN23 GB er óverðtryggður flokkur sem ber 3,20% vexti og hefur lokagjalddaga þann 30. júní 2023. Stærð flokksins er nú 2.000 m.kr. að nafnverði. REGINN280130 er…

Fossar stærstir í febrúar

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í bæði hlutabréfum og skuldabréfum í febrúar. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í febrúar var 21,7% í skuldabréfum og 34,5% í hlutabréfum og samsvarandi 15,7% og 27,3% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg var með skuldabréfaútboð í flokkunum RVK 32 1 og RVKN 35 1 þann 27. janúar 2021. Í heildina bárust tilboð að nafnvirði 3.950 m.kr. í flokkana. Heildartilboð í RVK 32 1 voru samtals 2.470 m.kr. að nafnviði á bilinu 1,23% - 1,39%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði…

Fossar markaðir með mestu hlutdeild í janúar

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í bæði hlutabréfum og skuldabréfum í janúar. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í janúar var 23,6% í skuldabréfum og 36,7% í hlutabréfum og samsvarandi 15,6% og 30,5% í öllum viðskiptum. Heildarvelta í janúar nam 281 milljörðum króna í skuldabréfum og 168…

Skuldabréfaútboð hjá Reykjavíkurborg 27. janúar nk.

Reykjavíkurborg hefur ákveðið, í samræmi við útgáfuáætlun 2021, að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum RVK 32 1 og RVKN 35 1 miðvikudaginn 27. janúar. Heimild til lántöku á árinu 2021 er 34.400 m.kr. Engin lán hafa verið tekin það sem af er ári. Reykjavíkurborg stefnir að því að taka tilboðum að…