Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Reginn

Reginn hf. (Nasdaq: REGINN) hefur lokið útboði á skuldabréfum í skuldabréfaflokkinum REGINN280130. Alls bárust tilboð að fjárhæð 3.720 m.kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum að fjárhæð 3.120 m.kr. að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 1,34% og verður heildarstærð flokksins í kjölfar stækkunar því að nafnverði 11.140 m.kr. Flokkurinn er verðtryggður…

Fossar sjá um útboð á skuldabréfum Regins í dag

Reginn hf. (Nasdaq: REGINN) heldur lokað útboð á skuldabréfum félagsins í dag, þriðjudaginn 21. september. Boðin verða til sölu skuldabréf í skuldabréfaflokknum REGINN280130. REGINN280130 er verðtryggður flokkur sem ber 2,5% vexti og hefur lokagjalddaga þann 28. janúar 2030 en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli með jöfnum afborgunum fram til lokagjalddaga…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Reiti

Lokuðu útboði Reita fasteignafélags hf. á skuldabréfum þann 9. september 2021 er lokið. Boðin voru til sölu skuldabréf í verðtryggða flokknum REITIR150527. Alls bárust tilboð að nafnvirði 4.080 m.kr. og var ákveðið að taka tilboðum að nafnvirði 2.880 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 1,20%. Fossar markaðir höfðu umsjón með sölu skuldabréfanna. Gjalddagi áskrifta…

Fossar markaðir sjá um útboð á skuldabréfum Reita 9. september

Reitir fasteignafélag hf. efnir til útboðs á skuldabréfum fimmtudaginn 9. september næstkomandi. Boðin verða til sölu skuldabréf í skuldabréfaflokkinum REITIR150527, sem er veðtryggður með fyrirliggjandi almennu tryggingarfyrirkomulagi félagsins. REITIR150527 er verðtryggður flokkur sem ber 1,4% fasta ársvexti og hefur lokagjalddaga 15. maí 2027 en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli…

Ný lög um markaði fyrir fjármálagerninga

Kæri viðskiptavinur, Þann 1. september sl. tóku gildi ný lög um markaði fyrir fjármálagerninga, nr. 115/2021. Hin nýju lög hafa meðal annars það markmið að auka gagnsæi í viðskiptum með fjármálagerninga og efla fjárfestavernd. Fossum mörkuðum skylt að innleiða breytingar í starfsemi sinni til samræmis við lögin og hér að…

Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum með skuldabréf í ágúst

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í skuldabréfum í ágúst. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í ágúst var 31,6% í skuldabréfum og 19,8% í hlutabréfum og samsvarandi 23,9% og 16,8% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum viðskiptum með bæði…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Reginn

Reginn hf. (Nasdaq: REGINN) hefur lokið útboði á skuldabréfum í grænu skuldabréfaflokkunum REGINN23 GB og REGINN27 GB. Alls bárust tilboð að fjárhæð 9.160 m.kr. að nafnvirði. Heildartilboð í REGINN23 GB námu samtals 3.420 m.kr. að nafnvirði. Ákveðið var að taka tilboðum að fjárhæð 1.480 m.kr. að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 3,09%…

Fossar sjá um útboð á grænum skuldabréfum Regins á morgun

Reginn hf. (Nasdaq: REGINN) heldur lokað útboð á skuldabréfum félagsins þriðjudaginn 10. ágúst næstkomandi. Boðnir verða til sölu grænu skuldabréfaflokkarnir REGINN23 GB og REGINN27 GB. REGINN23 GB er óverðtryggður flokkur sem ber 3,20% vexti og hefur lokagjalddaga þann 30. júní 2023. Stærð flokksins er nú 2.900 m.kr. að nafnverði. REGINN27…

Fossar stærstir á fyrri helming ársins 2021

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í bæði hlutabréfum og skuldabréfum í júní. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í júní var 19,8% í skuldabréfum og 24,8% í hlutabréfum og samsvarandi 17,2% og 20,8% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum…

Hreggviður Ingason ráðinn til Fossa markaða

Hreggviður Ingason hefur verið ráðinn til starfa sem forstöðumaður safnastýringar hjá eignastýringu Fossa markaða. Hreggviður býr yfir áralangri reynslu af fjármálum og bankastarfsemi. Hann kemur til Fossa markaða frá Lífsverki lífeyrissjóði þar sem hann starfaði sem forstöðumaður eignastýringar frá árinu 2016. Þar áður hafði Hreggviður umsjón með uppgjöri afleiðusafns Glitnis…

Fossar ljúka grænni skuldabréfaútgáfu fyrir Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg hefur lokið stækkun á græna skuldabréfaflokknum RVKNG 40 1. Seld hafa verið skuldabréf í flokknum að fjárhæð kr. 3.000.000.000 að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 4,50%. Heildarstærð flokksins eftir útgáfu er kr. 6.820.000.000 að nafnvirði. Uppgjörsdagur viðskiptanna er 30. júní 2021. RVKNG 40 1 ber fasta óverðtryggða vexti og greiðir jafnar…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir OR

Orkuveita Reykjavíkur lauk í gær, 7. júní 2021, stækkun á græna skuldabréfaflokknum OR180242 GB. Gefin voru út skuldabréf að nafnvirði 2.000 m.kr. og seld á ávöxtunarkröfunni 4,60%. Stærð flokksins eftir stækkun verður 4.198 milljónir að nafnvirði. Fossar markaðir hafa umsjón með útgáfu og sölu skuldabréfanna sem og töku þeirra til…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Reginn

Reginn hf. (Nasdaq: REGINN) hefur lokið útboði á skuldabréfum í nýjum grænum flokki REGINN27 GB. Alls bárust tilboð að fjárhæð 4.315 m.kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum að fjárhæð 1.820 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 1,27%. Sótt verður um skráningu skuldabréfanna á markað Nasdaq Iceland fyrir sjálfbær skuldabréf. Uppgjör viðskiptanna…

Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum með skuldabréf í maí

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í skuldabréfum í maí. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í maí var 23,7% í skuldabréfum og 22,8% í hlutabréfum og samsvarandi 15,2% og 19,2% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum viðskiptum með bæði…

Nýr grænn skuldabréfaflokkur Regins verður gefinn út 2. júní nk.

Reginn hf. (Nasdaq: REGINN) heldur lokað útboð á skuldabréfum félagsins miðvikudaginn 2. júní næstkomandi. Boðinn verður til sölu nýr grænn skuldabréfaflokkur REGINN27 GB. REGINN27 GB er verðtryggður flokkur sem ber 1,25% vexti og hefur lokagjalddaga þann 28. júní 2027 en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli með jöfnum afborgunum. Áætlaður…