Tilkynnt viðskipti í janúar

3.2.2020

Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í janúar var 18,5% í skuldabréfum og 16,7% í hlutabréfum og samsvarandi 14,2% og 13,5% í öllum viðskiptum.

Heildarvelta í janúar nam 272 milljörðum króna í skuldabréfum og 142 milljörðum króna í hlutabréfum.

Meirihluti veltu fer í gegnum tilkynnt viðskipti. Í janúar nemur velta í tilkynntum viðskiptum 51,1% af heild í skuldabréfum og 67,0% í hlutabréfum.