Fossar markaðir í samstarf við Redington í Bretlandi

Gefa út lista yfir bestu eignastýringar heims Fossar markaðir hafa undirritað samstarfssamning við breska fjárfestingaráðgjafarfyrirtækið Redington. Samstarfið felur í sér að starfsfólk fagfjárfestaþjónustu Fossa og viðskiptavinir félagsins hafa nú aðgang að greiningum Redington á eignastýringarhúsum á heimsvísu. Hjá Redington starfar sérhæft og reynslumikið rannsóknateymi skipað sérfræðingum í öllum helstu eignaflokkum.…

Stjórn

Gunnar Egill Egilsson

Gunnar Egill Egilsson er varamaður í stjórn Fossa markaða hf. Gunnar Egill Egilsson er meðeigandi að Nordik lögfræðiþjónustu í Reykjavík þar sem að hann sinnir…

Starfsmenn

David Witzer

David Witzer er framkvæmdastjóri Fossa markaða í London. Witzer hefur mikla reynslu af erlendum fjármálamörkuðum. Frá árinu 1995 hefur hann verið í hópi stjórnenda og…