Við kynnum Fossar Trader

Lesa nánar

Fossar markaðir hafa milligöngu um fjögurra milljarða króna lánsfjármögnun bandarísks fjárfestingasjóðs

Í desember höfðu Fossar markaðir milligöngu um fjögurra milljarða króna lánsfjármögnun bandarísks fjárfestingasjóðs til Almenna leigufélagsins. Lánið er hluti af heildar endurfjármögnun Almenna leigufélagsins sem mun hafa í för með sér umtalsverða lækkun á fjármagnskostnaði félagsins. Haft er eftir Maríu Björk Einarsdóttur, framkvæmdastjóra Almenna leigufélagsins, að endurfjármögnun félagsins sé mikilvægur…

Markaðir

Starfsmenn

Haraldur Þórðarson

Haraldur I. Þórðarson er forstjóri Fossa markaða hf. Haraldur hefur langa reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Á árunum 2011 til 2015 gegndi hann stöðu framkvæmdastjóra…