Fossar markaðir sjá um útboð á skuldabréfum Regins 4. mars nk.

Reginn fasteignafélag (Nasdaq: REGINN) heldur lokað útboð á skuldabréfum félagsins fimmtudaginn 4. mars næstkomandi. Boðnir verða til sölu tveir flokkar, REGINN23 GB og REGINN280130. REGINN23 GB er óverðtryggður flokkur sem ber 3,20% vexti og hefur lokagjalddaga þann 30. júní 2023. Stærð flokksins er nú 2.000 m.kr. að nafnverði. REGINN280130 er…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg var með skuldabréfaútboð í flokkunum RVK 32 1 og RVKN 35 1 þann 27. janúar 2021. Í heildina bárust tilboð að nafnvirði 3.950 m.kr. í flokkana. Heildartilboð í RVK 32 1 voru samtals 2.470 m.kr. að nafnviði á bilinu 1,23% - 1,39%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði…

Fossar markaðir með mestu hlutdeild í janúar

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í bæði hlutabréfum og skuldabréfum í janúar. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í janúar var 23,6% í skuldabréfum og 36,7% í hlutabréfum og samsvarandi 15,6% og 30,5% í öllum viðskiptum. Heildarvelta í janúar nam 281 milljörðum króna í skuldabréfum og 168…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Fagfjárfesta þjónusta

Fagfjárfestaþjónusta Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742