Grænt skuldabréfaútboð OR 23. janúar nk.

Fimmtudaginn 23. janúar 2020 verða boðin til sölu í lokuðu útboði skuldabréf í grænum skuldabréfaflokkum Orkuveitu Reykjavíkur, OR020934 GB og OR180255 GB. OR020934 GB ber fasta verðtryggða vexti og greiðir jafnar greiðslur á sex mánaða fresti með lokagjalddaga 2.september 2034. OR0180255 GB ber fasta verðtryggða vexti og greiðir jafnar greiðslur…

Viðskiptablaðið fjallar í frétt á vef sínum um um veltu á hlutabréfamarkaði á árinu 2019 og hlut Fossa markaða þar á meðal.

Fossar áttu helming stærstu viðskipta ársins

Fossar markaðir komu að miðlun helmings tuttugu stærstu viðskipta ársins, að því er fram kemur í nýrri umfjöllun á fréttavef Viðskiptablaðsins. „Fossar komu jafnframt að þremur stærstu viðskiptum ársins og fimm af þeim tíu stærstu,“ segir jafnframt í umfjölluninni. Á eftir Fossum, með næstflest af stærstu viðskiptum ársins, var Kvika…

Öll íslensk ríkisskuldabréf verði græn

Íslendingar hafa tækifæri til þess að verða fyrstir þjóða til að gera alla útgáfu ríkisskuldabréfa græna, bæði í íslenskum krónum og í erlendri mynt. Íslensk stjórnvöld hafa í framhaldinu tækifæri til þess að nýta afrakstur grænnar skuldabréfaútgáfu til þess að fullfjármagna metnaðarfulla áætlun í loftslagsmálum. Í heimsókn Sean Kidney forstjóra…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Fagfjárfesta þjónusta

Fagfjárfestaþjónusta Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742