Við kynnum Fossar Trader

Lesa nánar

Fossar ljúka vel heppnuðu skuldabréfaútboði fyrir OR

Fossar markaðir höfðu umsjón með útboði Orkuveitu Reykjavíkur, sem lauk í gær, 3.maí 2018. Heildareftirspurn í útboðinu nam samtals 1.300 m. kr. að nafnverði. Heildartilboð í flokkinn OR090546 voru samtals 720 m. kr. á bilinu 2,80% - 2,86%. Öll í tilboð í flokkinn OR090546 voru samþykkt. Heildartilboð í flokkinn OR090524…

Markaðir

Starfsmenn

Óttar Helgason

Óttar Helgason er í teymi erlendra markaða. Áður en Óttar gekk til liðs við Fossa markaði hf. í byrjun árs 2017 starfaði hann í fyrirtækjaráðgjöf…