Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútgáfu fyrir hönd Lykils

Lykill fjármögnun hf. hefur lokið skuldabréfaútboði á nýjum verðtryggðum skuldabréfaflokki með auðkennið LYKILL 26 05. Alls bárust tilboð að nafnvirði 3.530 m.kr. og voru öll tilboð samþykkt á hreina verðinu 100,00 (pari) sem jafngildir 3,34% ávöxtunarkröfu. Skuldabréfaflokkurinn er til 7 ára, ber fasta 3,30% verðtryggða vexti og er tryggður með…

Fossar markaðir höfðu umsjón með útgáfu á nýjum skuldabréfaflokki Lykils

Lykill fjármögnun hf. hefur lokið skuldabréfaútboði í nýjum skuldabréfaflokki með auðkennið LYKILL 20 04. Flokkurinn er nýr óverðtryggður skuldabréfaflokkur með 5,30% föstum vöxtum, mánaðarlegum greiðslum og lokagjalddaga þann 28. apríl 2020. Seld voru skuldabréf að nafnverði 3.000 m.kr. á hreina verðinu 100,00 (pari) í lokuðu útboði. Eigendum í áður útgefnum…

Fossar markaðir efna til skuldabréfaútboðs fyrir Reiti fasteignafélag á þriðjudag, 9. apríl

Reitir fasteignafélag hf. efnir til útboðs á skuldabréfum á þriðjudaginn, 9. apríl. Fossar markaðir hafa umsjón með útboðinu. Boðin verða til sölu skuldabréf í eftirfarandi flokkum: REITIR151244: Verðtryggð jafngreiðslubréf til tæplega 26 ára. Áður útgefin að nafnverði 38,3 ma.kr. REITIR151124: Verðtryggð jafngreiðslubréf til tæplega 6 ára. Áður útgefin að nafnverði…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Fagfjárfesta þjónusta

Fagfjárfestaþjónusta Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

Ásgrímur Gunnarsson

Ásgrímur Gunnarsson er í teymi markaða. Áður en Ásgrímur gekk til liðs við Fossa markaði hf. starfaði hann hjá Arion banka og Fjárvakri samhliða námi.…

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742