Stækkun á skuldabréfaflokknum REITIR150529

Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið stækkun á skuldabréfaflokknum REITIR 150529. Flokkurinn er verðtryggður og tryggður með almennu tryggingafyrirkomulagi félagsins. Flokkurinn ber 2,50% fasta ársvexti og er með lokagjalddaga árið 2029 en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli með jöfnum afborgunum. Seld voru skuldabréf að nafnverði 1.500.000.000 króna á ávöxtunarkröfunni 2,32%…

NASDAQ Fossar

Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum á fyrri hluta ársins

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum með skuldabréf og hlutabréf fyrri hluta ársins. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í júní var 18,9% í skuldabréfum og 16,8% í hlutabréfum og samsvarandi 13,3% og 13,7% í öllum viðskiptum. Á fyrri árshelmingi 2020 voru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum viðskiptum…

Reginn gefur út græn skuldabréf

Reginn fasteignafélag (Bloomberg: REGINN IR) hefur, fyrst íslenskra fasteignafélaga, lokið sölu á grænum skuldabréfum. Reginn verður þar með fyrsti einkaaðilinn og fyrsta félagið skráð á íslenskan hlutabréfamarkað til að gefa út slík bréf. Skuldabréfaflokkurinn, REGINN50 GB, sem gefinn er út undir útgáfuramma félagsins, er verðtryggður til 30 ára og voru…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Fagfjárfesta þjónusta

Fagfjárfestaþjónusta Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

Andri Guðmundsson

Andri Guðmundsson er staðsettur í Stokkhólmi. Áður starfaði hann hjá H.F. Verðbréfum hf. í 10 ár bæði við verðbréfamiðlun og fyrirtækjaráðgjöf og var jafnframt framkvæmdastjóri…

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742