Fossar stærstir á fyrri helming ársins 2021

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í bæði hlutabréfum og skuldabréfum í júní. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í júní var 19,8% í skuldabréfum og 24,8% í hlutabréfum og samsvarandi 17,2% og 20,8% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum…

Hreggviður Ingason ráðinn til Fossa markaða

Hreggviður Ingason hefur verið ráðinn til starfa sem forstöðumaður safnastýringar hjá eignastýringu Fossa markaða. Hreggviður býr yfir áralangri reynslu af fjármálum og bankastarfsemi. Hann kemur til Fossa markaða frá Lífsverki lífeyrissjóði þar sem hann starfaði sem forstöðumaður eignastýringar frá árinu 2016. Þar áður hafði Hreggviður umsjón með uppgjöri afleiðusafns Glitnis…

Fossar ljúka grænni skuldabréfaútgáfu fyrir Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg hefur lokið stækkun á græna skuldabréfaflokknum RVKNG 40 1. Seld hafa verið skuldabréf í flokknum að fjárhæð kr. 3.000.000.000 að nafnvirði á ávöxtunarkröfunni 4,50%. Heildarstærð flokksins eftir útgáfu er kr. 6.820.000.000 að nafnvirði. Uppgjörsdagur viðskiptanna er 30. júní 2021. RVKNG 40 1 ber fasta óverðtryggða vexti og greiðir jafnar…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Eignastýring

Eignastýring Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

Matei Manolescu

Matei Manolescu er í teymi markaðsviðskipta. Áður en Matei gekk til liðs við Fossa markaði hf. starfaði hann í markaðsviðskiptum Íslandsbanka með áherslu á miðlun…

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742