Fossar markaðir efna til skuldabréfaútboðs fyrir Reykjavíkurborg n.k. miðvikudag, 6. mars

Reykjavíkurborg efnir til skuldabréfaútboðs á skuldabréfaflokknum RVKG 48 1 næstkomandi miðvikudag, 6. mars. Heimild til lántöku á árinu 2019 er 5.500 m.kr. Engin lán hafa verið tekin það sem af er ári og er því ónýtt heimild 5.500 m.kr. Heildarstærð RVKG 48 1 fyrir þetta útboð nemur alls 4.100 m.kr.…

Stjórn

Brynja Baldursdóttir

Brynja Baldursdóttir er stjórnarmaður Fossa markaða hf. Brynja er framkvæmdastjóri Creditinfo og ber jafnframt ábyrgð á starfsemi Creditinfo Group í norður- og suður Evrópu. Brynja…

Starfsmenn

Óttar Helgason

Óttar Helgason er í teymi fagfjárfestaþjónustu. Áður en Óttar gekk til liðs við Fossa markaði hf. í byrjun árs 2017 starfaði hann í fyrirtækjaráðgjöf Landsbankans.…