Vel heppnað skuldabréfaútboð Orkuveitu Reykjavíkur

Fossar markaðir höfðu umsjón með útboði Orkuveitu Reykjavíkur, sem lauk í gær, 23. október 2018. Heildareftirspurn í útboðinu nam samtals 3.550 m. kr. að nafnverði. Heildartilboð í flokkinn OR090546 voru samtals 720 m. kr. á bilinu 2,80% - 2,88%. Tilboðum að fjárhæð 420 m. kr. var tekið á ávöxtunarkröfunni 2,85%.…

Stjórn

Gunnar Egill Egilsson

Gunnar Egill Egilsson er varamaður í stjórn Fossa markaða hf. Gunnar Egill Egilsson er meðeigandi að Nordik lögfræðiþjónustu í Reykjavík þar sem að hann sinnir…

Starfsmenn

Steingrímur Arnar Finnsson

Steingrímur Arnar Finnsson er framkvæmdastjóri markaða. Áður en Steingrímur gekk til liðs við Fossa markaði hf. árið 2015 gegndi hann stöðu forstöðumanns innan markaðsviðskipta Straums…