Fossar markaðir umsvifamestir í tilkynntum viðskiptum með skuldabréf á árinu 2018

Fossar markaðir hf. voru umsvifamestir í tilkynntum viðskiptum með skuldabréf á árinu 2018. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í desember var 17,1% í skuldabréfum og 25,9% í hlutabréfum og samsvarandi 10,6% og 17,2% í öllum viðskiptum. Á árinu 2018 voru Fossar markaðir umsvifamestir í tilkynntum viðskiptum með skuldabréf með…

Stjórn

Sigurbjörn Þorkelsson

Sigurbjörn Þorkelsson er formaður stjórnar Fossa markaða hf. Sigurbjörn hefur unnið hjá erlendum fjármálastofnunum allan sinn starfsferil í New York, London, Tokyo og Hong Kong…

Starfsmenn

Matei Manolescu

Matei Manolescu er í teymi markaða. Áður en Matei gekk til liðs við Fossa markaði hf. starfaði hann í markaðsviðskiptum Íslandsbanka með áherslu á miðlun…