Mikil tækifæri fólgin í útgáfu fyrirtækjaskuldabréfa

Markaður með fyrirtækjaskuldabréf hefur þroskast umtalsvert á undanförnum árum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í orðum Steingríms Finnssonar, framkvæmdastjóra markaðsviðskipta hjá Fossum í nýlegri umfjöllun Markaðarins, viðskiptatímarits Fréttablaðsins, um horfur á þeim markaði. Steingrímur er sannfærður um að fyrirtækjaskuldabréfamarkaðurinn muni vaxa hratt á komandi misserum þrátt fyrir að…

Aníta og Þorlákur ráðin til Fossa markaða

Fossar markaðir hafa ráðið til starfa tvo nýja starfsmenn í teymi eignastýringar félagsins, Anítu Rut Hilmarsdóttur og Þorlák Runólfsson. Bæði koma til starfa í dag, á sama tíma og eignastýring Fossa flytur í nýtt húsnæði félagsins í Næpunni, á Skálholtsstíg 7 í Reykjavík. Næpan er sögufræg bygging, steinsnar frá höfuðstöðvum…

Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum með skuldabréf í sept

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í skuldabréfum í september. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í september var 25,3% í skuldabréfum og 16,3% í hlutabréfum og samsvarandi 19,9% og 13,2% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum viðskiptum með bæði…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Eignastýring

Eignastýring Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

Adrian Sabido

Adrian Sabido er í teymi markaðsviðskipta. Adrian hefur yfir 10 ára reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Áður en Adrian gekk til liðs við Fossa markaði…

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742