Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum í nóvember

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í bæði hlutabréfum og skuldabréfum í nóvember. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í nóvember var 16,3% í skuldabréfum og 27,7% í hlutabréfum og samsvarandi 11,6% og 15,0% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum…

Stjórn

Kolbeinn Arinbjarnarson

Kolbeinn Arinbjarnarson er stjórnarmaður Fossa markaða hf. Kolbeinn starfaði í 10 ár hjá Icelandair á ýmsum sviðum og varð því næst framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands áður…

Starfsmenn

Adrian Sabido

Adrian hefur yfir 10 ára reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Áður en Adrian gekk til liðs við Fossa markaði hf. starfaði hann í markaðsviðskiptum Arctica…