Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum á árinu 2021

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum á árinu 2021. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í desember var 11,4% í skuldabréfum og 19,4% í hlutabréfum og samsvarandi 9,2% og 15,9% í öllum viðskiptum. Á árinu 2021 eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum viðskiptum með bæði skuldabréf og hlutabréf…

Stöðugur vöxtur í skuldabréfaútgáfu

Sífellt færist í vöxt að fyrirtæki sæki fjármögnun með útgáfu skráðra skuldabréfa. Í umfjöllun ViðskiptaMoggans, þar sem rætt var við Arnar Geir Sæmundsson hjá fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða, segir hann ágætan vöxt á markaði skuldabréfa, hvort heldur sem litið sé til fjölda útgefenda eða umfangs. Fram kemur í máli Arnars Geirs…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir Reiti

Lokuðu útboði Reita fasteignafélags hf. á skuldabréfum þann 8. desember 2021 lauk í gær. Boðin voru til sölu skuldabréf í verðtryggða flokknum REITIR150537. Alls bárust tilboð að nafnvirði 6.460 m.kr. og var ákveðið að taka tilboðum að nafnvirði 4.690 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 1,85%. Fossar markaðir höfðu umsjón með sölu skuldabréfanna. Gjalddagi…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Eignastýring

Eignastýring Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

Haraldur Þórðarson

Haraldur I. Þórðarson er forstjóri Fossa markaða hf. Haraldur hefur langa reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Á árunum 2011 til 2015 gegndi hann stöðu framkvæmdastjóra…

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Reykjavík

  Fossar markaðir hf.

  Skalholtsstigur 7

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  10 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 10368742