Stækkun á skuldabréfaflokk Reita

Reitir fasteignafélag hf. hefur lokið stækkun á skuldabréfaflokknum REITIR150529. Flokkurinn er verðtryggður og tryggður með almennu tryggingafyrirkomulagi félagsins. Flokkurinn ber 2,50% fasta ársvexti og er með lokagjalddaga að 10 árum liðnum en endurgreiðsluferli höfuðstóls fylgir 30 ára greiðsluferli með jöfnum afborgunum. Seld voru skuldabréf að nafnverði 1.500.000.000 króna á ávöxtunarkröfunni…

Grænt skuldabréfaútboð OR 27. ágúst nk.

Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 verða boðin til sölu skuldabréf í nýjum grænum skuldabréfaflokki Orkuveitu Reykjavíkur, OR 020934 GB. Flokkurinn ber fasta verðtryggða vexti til 15 ára, greiðir jafnar greiðslur á sex mánaða fresti og er með lokagjalddaga 2. september 2034. Fossar markaðir hf. hafa umsjón með útboðinu og kynna það…

Fossar ljúka víxlaútboði fyrir Lykil fjármögnun

Lykill fjármögnun hefur lokið útboði á 6 mánaða víxlum í nýjum flokki, LYKILL200115. Heildareftirspurn í útboðinu nam 620 m.kr. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 460 m.kr. Víxlarnir voru seldir á 4,90% flötum vöxtum. Útgáfudagur og gjalddagi áskrifta er 15. júlí 2019. Fossar markaðir höfðu umsjón með útboðinu. Stefnt…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Fagfjárfesta þjónusta

Fagfjárfestaþjónusta Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

Birna Hlín Káradóttir

Birna Hlín Káradóttir, hdl. er yfirlögfræðingur Fossa markaða hf. Birna Hlín hefur víðtæka reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Á árunum 2009 til ársloka 2015 gegndi…

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742