NASDAQ Fossar

Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum með hlutabréf í ágúst

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í hlutabréfum í ágúst. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í ágúst var 22,5% í skuldabréfum og 26,4% í hlutabréfum og samsvarandi 15,4% og 19,2% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum viðskiptum með bæði…

Útboð á félagslegum skuldabréfum Félagsbústaða 12. ágúst nk.

Miðvikudaginn 12. ágúst 2020 verða boðin til sölu, í lokuðu útboði, félagsleg skuldabréf í skuldabréfaflokki Félagsbústaða, FB100366 SB. Skuldabréfaflokkurinn er verðtryggður með jöfnum greiðslum á 3 mánaða fresti og lokagjalddaga 10. mars 2066 og ber einfalda ábyrgð Reykjavíkurborgar. Áður hafa verið gefin út bréf í flokknum að nafnvirði 9.900 m.kr.…

Orkuveita Reykjavíkur: Stækkun á OR180255 GB

Orkuveita Reykjavíkur lauk stækkun á skuldabréfaflokknum OR180255 GB í gær, þann 5. ágúst. Gefin voru út skuldabréf að nafnverði kr. 2.500 milljónir og seld á ávöxtunarkröfunni 1,23%. Fossar markaðir höfðu umsjón með útgáfu og sölu skuldabréfanna sem og töku þeirra til viðskipta á markaði Nasdaq á Íslandi fyrir sjálfbær skuldabréf.…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Fagfjárfesta þjónusta

Fagfjárfestaþjónusta Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

Steingrímur Arnar Finnsson

Steingrímur er framkvæmdastjóri markaðssviðskipta. Áður en Steingrímur gekk til liðs við Fossa markaði hf. árið 2015 gegndi hann stöðu forstöðumanns innan markaðsviðskipta Straums fjárfestingabanka. Frá…

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742