Fossar ljúka víxlaútboði fyrir Lykil fjármögnun

Lykill fjármögnun hefur lokið útboði á 6 mánaða víxlum í nýjum flokki, LYKILL200115. Heildareftirspurn í útboðinu nam 620 m.kr. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 460 m.kr. Víxlarnir voru seldir á 4,90% flötum vöxtum. Útgáfudagur og gjalddagi áskrifta er 15. júlí 2019. Fossar markaðir höfðu umsjón með útboðinu. Stefnt…

Fyrstu grænu skuldabréf Orkuveitu Reykjavíkur skráð á Nasdaq Iceland

Nasdaq (Nasdaq: NDAQ) tilkynnir að Orkuveita Reykjavíkur (OR) skráði í dag fyrsta græna skuldabréfaflokk sinn á markað Nasdaq Iceland fyrir sjálfbær skuldabréf. Skuldabréfaflokkurinn er um 7,5 milljarðar króna að nafnvirði og er verðtryggður til 36 ára. Fyrsta útgáfan í skuldabréfaflokknum var 18. febrúar sl. OR hyggst halda áfram að gefa…

Grænt skuldabréfaútboð OR 12. júní

Miðvikudaginn 12. júní 2019 verða boðin til sölu skuldabréf í græna skuldabréfaflokki Orkuveitu Reykjavíkur, OR180255 GB. Flokkurinn ber fasta verðtryggða vexti til 36 ára, greiðir jafnar greiðslur á sex mánaða fresti og er með lokagjalddaga 18. febrúar 2055. Áður hafa verið gefin út bréf í flokknum að nafnvirði 5.638 m.kr.…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Fagfjárfesta þjónusta

Fagfjárfestaþjónusta Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

Ólafur Ragnar Garðarsson

Ólafur Ragnar Garðarsson er í teymi markaða. Áður en Ólafur gekk til liðs við Fossa markaði hf. stofnaði hann og starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri hjá…

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742