Við kynnum Fossar Trader

Lesa nánar

Fossar fá starfsleyfi fyrir fyrirtækjaráðgjöf

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Fossum mörkuðum starfsleyfi til að bjóða upp á fyrirtækjaráðgjöf til viðbótar við aðra starfsemi. Andri Guðmundsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Fossa en hann stýrir í dag starfsstöð félagsins í Stokkhólmi. Stofnun fyrirtækjaráðgjafarinnar eru viðbrögð við óskum frá viðskiptavinum sem hafa í sífellt auknum mæli beðið um ráðgjöf og…

Markaðir

Starfsmenn

Haraldur Þórðarson

Haraldur I. Þórðarson er forstjóri Fossa markaða hf. Haraldur hefur langa reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Á árunum 2011 til 2015 gegndi hann stöðu framkvæmdastjóra…