Fossar stærstir í tilkynntum viðskiptum í apríl

Fossar markaðir hf. voru stærstir í tilkynntum viðskiptum í bæði hlutabréfum og skuldabréfum í apríl. Hlutdeild Fossa markaða í tilkynntum viðskiptum í apríl var 25,9% í skuldabréfum og 25,9% í hlutabréfum og samsvarandi 21,2% og 21,3% í öllum viðskiptum. Það sem af er ári eru Fossar markaðir umfangsmestir í tilkynntum…

Fossar markaðir ráðnir sem söluráðgjafi vegna útboðs Íslandsbanka

Bankasýsla ríkisins hefur ráðið Fossa markaði ásamt átta öðrum aðilum sem söluráðgjafa vegna sölu á eignarhlutum Íslandsbanka í gegnum hlutafjárútboð og skráningu á markað um mitt árið 2021. Fossar markaðir, ásamt aðilunum átta voru valdir úr hópi 24 aðila sem skiluðu inn áhugayfirlýsingum til að verða söluráðgjafar. Bankasýslan gerir ekki…

Fossar markaðir ljúka skuldabréfaútboði fyrir OR

Lokuðu útboði á grænum skuldabréfum Orkuveitu Reykjavíkur lauk 8. apríl 2021. Gefin voru út skuldabréf í nýjum flokki, OR180242 GB. Flokkurinn er óverðtryggður með föstum vöxtum og jöfnum afborgunum tvisvar á ári fram að lokagjalddaga þann 18. febrúar 2042. Heildartilboð í flokkinn voru samtals 5.049 m.kr. að nafnvirði, þar sem…

Þjónusta

Markaðsviðskipti

Markaðsviðskipti Fossa markaða veitir alhliða þjónustu á íslenskum fjármálamörkuðum á sviði miðlunar. Fossar eru aðili að Nasdaq Iceland kauphöllinni og…

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf Fossa markaða veitir einkafyrirtækjum, stofnunum, opinberum aðilum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu tengda fjármálamörkuðum.

Eignastýring

Eignastýring Fossa markaða leitast við að mæta fjölbreyttum þörfum ólíkra viðskiptavina á borð við lífeyrissjóði, vátryggingafélög, eignastýringarfyrirtæki, styrktarsjóði, stofnanir, fjölskylduskrifstofur…

Starfsmenn

Matei Manolescu

Matei Manolescu er í teymi markaðsviðskipta. Áður en Matei gekk til liðs við Fossa markaði hf. starfaði hann í markaðsviðskiptum Íslandsbanka með áherslu á miðlun…

 • Reykjavík

  Aðalskrifstofa

  Fossar markaðir hf.

  Fríkirkjuvegur 3

  101 Reykjavik

  Iceland

  Sími: +354 522 4000

  Kt: 660907-0250

 • Stokkhólmur

  Fossar Markets Sweden AB

  Biblioteksgatan 25

  114 35 Stockholm

  Sweden

  Sími: +46 (0) 8-611 01 33

  Kt: 559067-1946

 • London

  Fossar Markets UK Ltd.

  86 Brook Street

  W1K 5AY London

  United Kingdom

  Sími: +44 203 475 3860

  Kt: 10368742