Við kynnum Fossar Trader

Lesa nánar

Fossar fá starfsleyfi fyrir fyrirtækjaráðgjöf

Fjármálaeftirlitið hefur veitt Fossum mörkuðum starfsleyfi til að bjóða upp á fyrirtækjaráðgjöf til viðbótar við aðra starfsemi. Andri Guðmundsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Fossa en hann stýrir í dag starfsstöð félagsins í Stokkhólmi. Stofnun fyrirtækjaráðgjafarinnar eru viðbrögð við óskum frá viðskiptavinum sem hafa í sífellt auknum mæli beðið um ráðgjöf og…

Markaðir

Starfsmenn

Steingrímur Arnar Finnsson

Steingrímur Arnar Finnsson er framkvæmdastjóri markaða. Áður en Steingrímur gekk til liðs við Fossa markaði hf. árið 2015 gegndi hann stöðu forstöðumanns innan markaðsviðskipta Straums…